Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2014 11:45 Magnúsar Geirs Þórðarsonar bíður vandasamt verk að finna rétta fólkið í yfirmannsstöður hjá RÚV. Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37