Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 15:30 Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45