Geta haldið áfram að taka fanga af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 16:15 Vísir/Getty Fangelsismálayfirvöld í Texas hafa orðið sér út um nýjar birgðir af lyfjunum sem notuð eru til að taka fanga af lífi í ríkinu. Án nýju birgðanna hefðu efnin klárast um næstu mánaðarmót. Þetta kemur fram hjá AP fréttaveitunni. Embættismenn í Texas hafa neitað að gefa upp hvar lyfin séu keypt og halda því fram að það megi hvergi koma fram. Nauðsynlegt sé að vernda þann sem sér þeim fyrir lyfjunum. Þá neita yfirvöld í Texas að gefa upp hvort þögnin sé hluti af kaupsamningi lyfjanna. Það að gefa ekki upp hver seljandinn sé er í andstöðu við úrskurð ríkissaksóknara, sem segir til um að fangelsisyfirvöld verði að gefa út upplýsingar um lyf sem notuð eru til að taka fanga af lífi. „Við gefum ekki upp hverjir sjá okkur fyrir lyfjunum vegna hótanna um líkamsmeiðingar í garð þeirra sem sáu útveguðu lyfjunum áður,“ sagði Jason Clark talsmaður fangelsisyfirvalda í Texas. Fjölmargir lyfjaframleiðendur í Evrópu og víðar hafa hætt að selja lyfin til Texas svo þau séu ekki notuð til að taka menn af lífi. Fyrr í þessari viku hafði tveimur aftökum í Oklahoma verið frestað vegna skorts á lyfjunum. Tengdar fréttir Íhuga endurvakningu aftökusveita Vegna lítilla birgða af efnum sem notað er í banvænar sprautur og spurninga um virkni þeirra, eru yfirvöld ríkja í Bandaríkjunum þar sem dauðarefsingar eru við lýði, farin að líta til fortíðar. 28. janúar 2014 10:46 Aftöku raðmorðingja frestað Bandarískur alríkisdómari frestaði í gærkvöldi aftöku á raðmorðingja í Missouri ríki. Ákvörðun dómarans kom aðeins örfáum klukkustundum áður en lífláta átti manninn, en lögfræðingar hans höfðu gert alvarlegar athugasemdir við nýja tegund eiturs sem átti að sprauta í æðar hans. 20. nóvember 2013 07:26 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Fangelsismálayfirvöld í Texas hafa orðið sér út um nýjar birgðir af lyfjunum sem notuð eru til að taka fanga af lífi í ríkinu. Án nýju birgðanna hefðu efnin klárast um næstu mánaðarmót. Þetta kemur fram hjá AP fréttaveitunni. Embættismenn í Texas hafa neitað að gefa upp hvar lyfin séu keypt og halda því fram að það megi hvergi koma fram. Nauðsynlegt sé að vernda þann sem sér þeim fyrir lyfjunum. Þá neita yfirvöld í Texas að gefa upp hvort þögnin sé hluti af kaupsamningi lyfjanna. Það að gefa ekki upp hver seljandinn sé er í andstöðu við úrskurð ríkissaksóknara, sem segir til um að fangelsisyfirvöld verði að gefa út upplýsingar um lyf sem notuð eru til að taka fanga af lífi. „Við gefum ekki upp hverjir sjá okkur fyrir lyfjunum vegna hótanna um líkamsmeiðingar í garð þeirra sem sáu útveguðu lyfjunum áður,“ sagði Jason Clark talsmaður fangelsisyfirvalda í Texas. Fjölmargir lyfjaframleiðendur í Evrópu og víðar hafa hætt að selja lyfin til Texas svo þau séu ekki notuð til að taka menn af lífi. Fyrr í þessari viku hafði tveimur aftökum í Oklahoma verið frestað vegna skorts á lyfjunum.
Tengdar fréttir Íhuga endurvakningu aftökusveita Vegna lítilla birgða af efnum sem notað er í banvænar sprautur og spurninga um virkni þeirra, eru yfirvöld ríkja í Bandaríkjunum þar sem dauðarefsingar eru við lýði, farin að líta til fortíðar. 28. janúar 2014 10:46 Aftöku raðmorðingja frestað Bandarískur alríkisdómari frestaði í gærkvöldi aftöku á raðmorðingja í Missouri ríki. Ákvörðun dómarans kom aðeins örfáum klukkustundum áður en lífláta átti manninn, en lögfræðingar hans höfðu gert alvarlegar athugasemdir við nýja tegund eiturs sem átti að sprauta í æðar hans. 20. nóvember 2013 07:26 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Íhuga endurvakningu aftökusveita Vegna lítilla birgða af efnum sem notað er í banvænar sprautur og spurninga um virkni þeirra, eru yfirvöld ríkja í Bandaríkjunum þar sem dauðarefsingar eru við lýði, farin að líta til fortíðar. 28. janúar 2014 10:46
Aftöku raðmorðingja frestað Bandarískur alríkisdómari frestaði í gærkvöldi aftöku á raðmorðingja í Missouri ríki. Ákvörðun dómarans kom aðeins örfáum klukkustundum áður en lífláta átti manninn, en lögfræðingar hans höfðu gert alvarlegar athugasemdir við nýja tegund eiturs sem átti að sprauta í æðar hans. 20. nóvember 2013 07:26