Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 14:48 Frá blaðamannafundi Gunnar Braga í Kænugarði í Úkraínu nú fyrir stundu. VÍSIR/VALLI Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11