Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. mars 2014 17:43 Konurnar þrjár hafa ekki sótt um. Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Þær þrjár eru með þremur reynslumestu konum sem starfa hjá fréttadeild RÚV. Óðni Jónssyni fréttastjóra var sagt upp ásamt öllum í framkvæmdastjórn Ríkisútvarpsins í síðustu viku en þeir sem fengu uppsagnarbréfið voru jafnframt hvattir til þess að sækja um aftur. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl næstkomandi. Magnús Geir Þórðarson, nýskipaður útvarpsstjóri, sagði í kjölfar uppsagnanna að eitt af hans markmiðum væru að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni, en þar sátu átta karlar og ein kona. Því höfðu einhverjir litið til þeirra Þóru, Rakelar og Sigríðar og velt því fyrir sér hvort þær hyggðust sækja um stöðu Óðins.Engin sótt um Fréttastofa Vísis hafði samband við konurnar þrjár og hafði engin þeirra sótt um stöðu fréttastjóra. Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir þær; Hvort þær hafi sótt um og hvort þær ætli sér að sækja um. Þóra Arnórsdóttir, fréttakona sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst ekki sækja um stöðuna. Þóra hóf störf hjá RÚV árið 1998. Hún hefur starfað sem fréttakona og þáttastýra til fjölda ára. Blaðamaður hafði samband við Þóru. „Nei ég hef ekki sótt um,“ svarar Þóra.Hyggstu sækja um stöðuna? „Nei, ég hef ekki í hyggju að gera það.“ Rakel Þorbergsdóttir, var skipuð varafréttastjóri RÚV árið 2012. Hún var staðgengill fréttastjóra fyrir sameiningu fréttastofa Ríkisútvarpsins árið 2008 og hefur starfað hjá RÚV í fimmtán ár, þar gegnt stöðu vaktstjóra í tæp níu ár. Rakel hefur ekki sótt um stöðuna.En hyggstu sækja um? „Ég geri ekki ráð fyrir að sækja,“ svarar Rakel. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einnig gegnt stöðu varafréttastjóra RÚV síðan árið 2012. Hún hefur setið sem fulltrúi starfsmanna í stjórn RÚV í um ár. Sigríður segist ekki hafa sótt um stöðu fréttastjóra.En hyggstu sækja um? „No comment,“ svarar Sigríður. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Þær þrjár eru með þremur reynslumestu konum sem starfa hjá fréttadeild RÚV. Óðni Jónssyni fréttastjóra var sagt upp ásamt öllum í framkvæmdastjórn Ríkisútvarpsins í síðustu viku en þeir sem fengu uppsagnarbréfið voru jafnframt hvattir til þess að sækja um aftur. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl næstkomandi. Magnús Geir Þórðarson, nýskipaður útvarpsstjóri, sagði í kjölfar uppsagnanna að eitt af hans markmiðum væru að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni, en þar sátu átta karlar og ein kona. Því höfðu einhverjir litið til þeirra Þóru, Rakelar og Sigríðar og velt því fyrir sér hvort þær hyggðust sækja um stöðu Óðins.Engin sótt um Fréttastofa Vísis hafði samband við konurnar þrjár og hafði engin þeirra sótt um stöðu fréttastjóra. Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir þær; Hvort þær hafi sótt um og hvort þær ætli sér að sækja um. Þóra Arnórsdóttir, fréttakona sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst ekki sækja um stöðuna. Þóra hóf störf hjá RÚV árið 1998. Hún hefur starfað sem fréttakona og þáttastýra til fjölda ára. Blaðamaður hafði samband við Þóru. „Nei ég hef ekki sótt um,“ svarar Þóra.Hyggstu sækja um stöðuna? „Nei, ég hef ekki í hyggju að gera það.“ Rakel Þorbergsdóttir, var skipuð varafréttastjóri RÚV árið 2012. Hún var staðgengill fréttastjóra fyrir sameiningu fréttastofa Ríkisútvarpsins árið 2008 og hefur starfað hjá RÚV í fimmtán ár, þar gegnt stöðu vaktstjóra í tæp níu ár. Rakel hefur ekki sótt um stöðuna.En hyggstu sækja um? „Ég geri ekki ráð fyrir að sækja,“ svarar Rakel. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einnig gegnt stöðu varafréttastjóra RÚV síðan árið 2012. Hún hefur setið sem fulltrúi starfsmanna í stjórn RÚV í um ár. Sigríður segist ekki hafa sótt um stöðu fréttastjóra.En hyggstu sækja um? „No comment,“ svarar Sigríður.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21