„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. mars 2014 21:00 Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira