Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 19:02 KV fagna sæti í 1. deildinni síðasta haust. Vísir/Daníel Páll Kristjánsson , formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. KV hefur farið fram á undanþágu eða aðlögun vegna mannvirkjamála og yngri flokka starfs. KV tryggði sér sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð og þá þegar vöknuðu upp spurningar um hvort félagið fengi leyfi til þess að leika í deildinni. Engir yngri flokkar eru þannig starfræktir hjá félaginu. „Hvað varðar yngri flokka starfið þá erum við í því sem kalla má aðlögun. Við höfum farið í samstarf með KR hvað varða yngri flokka starf og það er liður í okkar aðlögun að uppfylla leyfisskilyrðin," sagði Páll Kristjánsson, formaður KV í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Miðað við þau skilyrði sem sett eru og miðað við þær reglugerðir sem eru uppi þá höfðum við að öllu leyti komið til móts við kröfur KSÍ," sagði Páll. Endanlegt þátttökuleyfi liggur fyrir hjá Knattspyrnusambandi Íslands á föstudaginn kemur. Forráðamenn KV hafa lagt gríðarlega vinnu í að uppfylla ströng skilyrði. „Það hefur alltof mikil vinna hafi farið í eitthvað sem mér finnst persónulega algjörlega tilgangslaust. Þetta er stundum eins og að glíma við Sovét eða eitthvað svoleiðis. Þar að auki hafa einstakir stjórnarmenn KSÍ komið og lýst yfir stuðningi við okkur og sagt að þeim finnst algjörlega út úr korti hvernig þetta mál hefur verið tæklað af sambandinu," sagði Páll. En hvað gerist ef KV fær ekki þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar? „Ef svo ólíklega færi að málið yrði afgreitt með þeim hætti þá er félaginu sjálfhætt og ég held að það gildi það sama um ansi marga klúbba," sagði Páll. KV vann sér sæti í 1. deild karla síðasta sumar með því að ná öðru sæti í 2. deildinni en liðið fór upp ásamt deildarmeisturum HK. Þau eiga að taka sæti KF og Völsungs sem féllu úr 1. deildinni síðasta haust.Vísir/Daníel Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Páll Kristjánsson , formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. KV hefur farið fram á undanþágu eða aðlögun vegna mannvirkjamála og yngri flokka starfs. KV tryggði sér sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð og þá þegar vöknuðu upp spurningar um hvort félagið fengi leyfi til þess að leika í deildinni. Engir yngri flokkar eru þannig starfræktir hjá félaginu. „Hvað varðar yngri flokka starfið þá erum við í því sem kalla má aðlögun. Við höfum farið í samstarf með KR hvað varða yngri flokka starf og það er liður í okkar aðlögun að uppfylla leyfisskilyrðin," sagði Páll Kristjánsson, formaður KV í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Miðað við þau skilyrði sem sett eru og miðað við þær reglugerðir sem eru uppi þá höfðum við að öllu leyti komið til móts við kröfur KSÍ," sagði Páll. Endanlegt þátttökuleyfi liggur fyrir hjá Knattspyrnusambandi Íslands á föstudaginn kemur. Forráðamenn KV hafa lagt gríðarlega vinnu í að uppfylla ströng skilyrði. „Það hefur alltof mikil vinna hafi farið í eitthvað sem mér finnst persónulega algjörlega tilgangslaust. Þetta er stundum eins og að glíma við Sovét eða eitthvað svoleiðis. Þar að auki hafa einstakir stjórnarmenn KSÍ komið og lýst yfir stuðningi við okkur og sagt að þeim finnst algjörlega út úr korti hvernig þetta mál hefur verið tæklað af sambandinu," sagði Páll. En hvað gerist ef KV fær ekki þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar? „Ef svo ólíklega færi að málið yrði afgreitt með þeim hætti þá er félaginu sjálfhætt og ég held að það gildi það sama um ansi marga klúbba," sagði Páll. KV vann sér sæti í 1. deild karla síðasta sumar með því að ná öðru sæti í 2. deildinni en liðið fór upp ásamt deildarmeisturum HK. Þau eiga að taka sæti KF og Völsungs sem féllu úr 1. deildinni síðasta haust.Vísir/Daníel
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira