Erlent

Jarðskjálfti 7 að stærð í Síle

Stefán Árni Pálsson skrifar
Snarpur jarðskjálfti varð á norðausturströnd Síle rétt fyrir klukkan tíu í kvöld en hann mældist sjö að stærð.

Enn er ekki vitað hvort einhverjir hafi slasast í skjálftanum en hann átti upptök sín á 35 kílómetra dýpi

Yfirvöld í Síle hafa fyrirskipað að rýma þurfi nærliggjandi svæði við upptök skjálftans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×