Erlent

Mannskæð árás í Afganistan

Að minnsta kosi fimmtán fórust í sjálfsmorðssprengjuárás í norðurhluta Afganistans í morgun og tuttugu og sjö liggja sárir eftir.

Árásin var gerð nálægt vinsælum markaði og eru konur og börn í meirihluta á meðal fórnarlamba. Enginn hefur enn lýst ábyrgð árásarinnar á hendur sér en hryðjuverkasamtök og talíbanar eru áhrifamikil á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×