Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 22:30 „Þetta mun verða í sjöunda skipti sem ég spila á Algarve-mótinu,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður kvennalandsliðsins í fótbolta, sem mætir Þýskalandi í fyrsta leik Algarve-mótsins á morgun. „Þær voru búnar að fara 2-3 áður en ég tók þátt. Þetta er gott mót fyrir okkur og verðugir andstæðingar. Þetta er sá tími sem við erum mest saman. Núna fáum við 10-11 daga saman og nokkra leiki sem er góður undirbúningur fyrir næstu leiki.“ Sara segir fína stemningu í hópnum en spennan að myndast fyrir fyrsta leik. Hún vonast til að stelpurnar geti staðið í Evrópumeisturum Þjóðverja. „Stemningin er bara fín. Við erum bara búnar að vera í einn dag saman en stemningin er alltaf góð og spennan fyrir leiknum mikil.“ „Þetta eru allt rosalega góð lið og góðir leiki fyrir okkur að spila. Við erum með nýja leikmenn og enn að læra inn á hverja aðra. Fyrsti leikurinn er á móti Þýskalandi en vonandi getum við staðið aðeins í þeim.“ „Það er alltaf krefjandi að spila á móti þeim en ef við spilum rétt þá getum við vonandi náð góðum úrslitum,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Þetta mun verða í sjöunda skipti sem ég spila á Algarve-mótinu,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður kvennalandsliðsins í fótbolta, sem mætir Þýskalandi í fyrsta leik Algarve-mótsins á morgun. „Þær voru búnar að fara 2-3 áður en ég tók þátt. Þetta er gott mót fyrir okkur og verðugir andstæðingar. Þetta er sá tími sem við erum mest saman. Núna fáum við 10-11 daga saman og nokkra leiki sem er góður undirbúningur fyrir næstu leiki.“ Sara segir fína stemningu í hópnum en spennan að myndast fyrir fyrsta leik. Hún vonast til að stelpurnar geti staðið í Evrópumeisturum Þjóðverja. „Stemningin er bara fín. Við erum bara búnar að vera í einn dag saman en stemningin er alltaf góð og spennan fyrir leiknum mikil.“ „Þetta eru allt rosalega góð lið og góðir leiki fyrir okkur að spila. Við erum með nýja leikmenn og enn að læra inn á hverja aðra. Fyrsti leikurinn er á móti Þýskalandi en vonandi getum við staðið aðeins í þeim.“ „Það er alltaf krefjandi að spila á móti þeim en ef við spilum rétt þá getum við vonandi náð góðum úrslitum,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30