Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2014 17:30 Þórdís Kjartansdóttir. Vísir/Valli „Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. Notandinn NöttZ, sem Hildur Lilliendahl hefur gengist undir að vera, hafði ófögur orð um Þórdísi á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar, notaði einnig aðganginn. Sagði notandinn Þórdísi meðal annars vera réttdræpa.Um ein af fjölmörgum grófum ummælum er að ræða sem Hildur og Páll bera ábyrgð á. Þórdís hafði aldrei heyrt af ummælunum fyrr en fréttir voru fluttar af þeim í gærkvöldi. „Þau eru frá konu sem ég hitti í eitt skipti árið 2009 án þess að nokkurt framhald yrði þar á,“ segir Þórdís við Vísi. „Öll hennar ummæli eru á það lágu plani að þau dæma sig sjálf og ég lýsi furðu minni á því að ábyrgir fjölmiðlar skuli gera sér fréttamat úr þessu þar sem ég er nafngreind.“ Hildur hvatti einnig til þess að Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, yrði barin. Þá voru ófögur orð rituð um Svein Andra Sveinsson, hæstaréttarlögmann. Hildur sagðist í samtali við Vísi í gær aldrei hafa sagst vera einhver engill. Þá kom fram í Fésbókarfærslu hennar í gær að hún myndi líklega senda frá sér yfirlýsingu þegar öldurnar myndu lægja. Ekki hefur náðst í Hildi í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
„Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. Notandinn NöttZ, sem Hildur Lilliendahl hefur gengist undir að vera, hafði ófögur orð um Þórdísi á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar, notaði einnig aðganginn. Sagði notandinn Þórdísi meðal annars vera réttdræpa.Um ein af fjölmörgum grófum ummælum er að ræða sem Hildur og Páll bera ábyrgð á. Þórdís hafði aldrei heyrt af ummælunum fyrr en fréttir voru fluttar af þeim í gærkvöldi. „Þau eru frá konu sem ég hitti í eitt skipti árið 2009 án þess að nokkurt framhald yrði þar á,“ segir Þórdís við Vísi. „Öll hennar ummæli eru á það lágu plani að þau dæma sig sjálf og ég lýsi furðu minni á því að ábyrgir fjölmiðlar skuli gera sér fréttamat úr þessu þar sem ég er nafngreind.“ Hildur hvatti einnig til þess að Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, yrði barin. Þá voru ófögur orð rituð um Svein Andra Sveinsson, hæstaréttarlögmann. Hildur sagðist í samtali við Vísi í gær aldrei hafa sagst vera einhver engill. Þá kom fram í Fésbókarfærslu hennar í gær að hún myndi líklega senda frá sér yfirlýsingu þegar öldurnar myndu lægja. Ekki hefur náðst í Hildi í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
„Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27
„Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55
„Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03
„Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15
Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06
Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00
Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48