Erlent

Íslenskur flugvirki söng í rússnesku sjónvarpi

Elimar Hauksson skrifar
Arnar Pálsson, fluvirki Icelandair í Rússlandi, vakti verðskuldaða athygli þegar hann tók þátt í söngvakeppni hjá NVK sjónvarpsstöðinni í Yakutsk í Rússlandi á dögunum. Frá þessu greinir á vef Víkurfrétta.

Arnar söng lagið Njurguhunar ásamt Rússanum Evgene Prokopiev og spilaði auk þess á hljóðfæri eins og sjá má undir lok myndbandsins. Atriðið vakti mikla lukku og má sjá viðtal við Arnar í lok myndbandsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×