Flúormengun veldur bónda áhyggjum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 15. janúar 2014 14:12 Sigurður Baldursson bóndi hefur áhyggjur af flúormengun í Reyðarfirði. „Að sjálfsögðu veldur þetta ástand okkur miklum áhyggjum. Það er ekki komið í ljós hvort hættuástand geti skapast,“ segir Sigurður Baldursson bóndi sem á bæinn Sléttu sem er staðsett í grennd við álverið á Reyðarfirði. Við mælingar á flúormengun á jörð Sigurðar og sauðfé hans, hefur komið í ljós að flúormagnið er rétt undir hættumörkum. Sigurður segir fyrirtækið hafa lofað allt öðru þegar álverið var reist. „Mengungarbúnaðurinn átti að vera svo fullkominn. En allt annað hefur komið á daginn. Þeir tjáðu okkur að það væri varla möguleiki að svona myndi fara,“ útskýrir Sigurður. Hann segir menn frá Alcoa hafa heimsótt sig í gærdag. „Forstjórinn kom hingað og fleiri aðilar. Þeir sátu hérna í um tvo klukkutíma. Við erum að reyna að kortleggja mengunina. Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður. „Ef þetta verður til þess að ég verði fyrir einhverjum skaða er þetta mjög alvarlegt mál,“ segir Sigurður að lokum. Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
„Að sjálfsögðu veldur þetta ástand okkur miklum áhyggjum. Það er ekki komið í ljós hvort hættuástand geti skapast,“ segir Sigurður Baldursson bóndi sem á bæinn Sléttu sem er staðsett í grennd við álverið á Reyðarfirði. Við mælingar á flúormengun á jörð Sigurðar og sauðfé hans, hefur komið í ljós að flúormagnið er rétt undir hættumörkum. Sigurður segir fyrirtækið hafa lofað allt öðru þegar álverið var reist. „Mengungarbúnaðurinn átti að vera svo fullkominn. En allt annað hefur komið á daginn. Þeir tjáðu okkur að það væri varla möguleiki að svona myndi fara,“ útskýrir Sigurður. Hann segir menn frá Alcoa hafa heimsótt sig í gærdag. „Forstjórinn kom hingað og fleiri aðilar. Þeir sátu hérna í um tvo klukkutíma. Við erum að reyna að kortleggja mengunina. Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður. „Ef þetta verður til þess að ég verði fyrir einhverjum skaða er þetta mjög alvarlegt mál,“ segir Sigurður að lokum.
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira