Ítalska liðið Torres komst aftur á sigurbraut í dag er liðið vann 5-1 sigur á Firenze á heimavelli.
Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði Torres annan leikinn í röð og lagði upp eitt mark í leiknum. Hún spilaði allan leikinn.
Torres missti toppsæti deildarinnar um síðustu helgi er liðið tapaði fyrir Brescia, 3-1, á heimavelli. Liðið er nú með 43 stig.
Hallbera lagði upp mark í sigri
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti


Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
