Erlent

Vígasveitir mynda bandalag

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi IS.
Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi IS. Vísir/AFP
Ansar Beit-Al Maqdis, ein hættulegustu vígasamtök Egyptalans, hafa gengið til liðs við samtökin Íslams ríki (IS).

Í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér segir að liðsmenn þeirra muni fylgja öllum skipunum frá Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga IS, frá og með deginum í dag. Ansar Beit-al Maqdis hefur staðið á bakvið fjölda árása og sprengjutilræða að undanförnu, aðallega á Sinaí skaga í Egytpalandi. Talið er að liðsmenn samtakanna séu hátt í tvö þúsund.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×