Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 13:00 Fernando Torres og Juan Mata. Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45
Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17
Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15
Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58