Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 13:00 Fernando Torres og Juan Mata. Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45
Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17
Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15
Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58