Móðir Ellu Dísar stefnir borginni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. október 2014 12:23 mynd/ragna erlendsdóttir Ragna Erlendsdóttir hefur stefnt Reykjavíkurborg og Sinnum heimaþjónustu vegna mistaka starfsmanns sem leiddu til alvarlegra afleiðinga fyrir dóttur hennar, Ellu Dís Laurens. Hún fer fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Í stefnunni segir að í að minnsta kosti fimm skipti hafi verið gerð mistök við umönnun Ellu. Þar segir að fyrsta atvikið hafi átt sér stað í Rjóðrinu í október 2012 og í kjölfarið hafi verið útbúin neyðaráætlun sem gekk í aðalatriðum út á það að ef Ella næði ekki öndun í gegnum öndunartúbu ætti strax að skipta um túbu og hringja í kjölfarið á sjúkrabíl. Alvarlegasta atvikið hafi þó átt sér stað í Norðlingaskóla 18. mars sem urðu til þess að Ella Dís hlaut heilaskaða. Samkvæmt Rögnu eru málavextir eftirfarandi: „Umræddur starfsmaður mun hafa verið að færa Ellu annað hvort úr hjólastólnum sínum eða sjúkrarúminu yfir í vinnustól Ellu klukkan rúmlega 8 að morgni 18. mars. Við það færðist öndunartúban úr stað sem olli því að Ella fékk ekki öndun. Við það féll súrefnismettun sem mælar hljóta að hafa sýnt en mettunartækið gefur jafnframt frá sér hljóð við slíkar aðstæður. Ljóst er að ummerki um að þetta hafi gerst hljóti að hafa verið augljós því þegar ella missti andann blánaði hún. Umönnunaraðilinn áttaði sig á hvað hefði gerst en brást ekki rétt við. Hún skipti ekki um túbu, gerði ekki hjartahnoð og reyndi ekki „munn við munn“ endurlífgunaraðferðina. Virðist umönnunaraðilinn hafa frosið og hringt á sjúkrabíl í stað þess að fylgja neyðaráætluninni [...] Þegar sjúkrabíllinn kom á staðinn var túban dottin upp úr gatinu í kokinu, Ella var í hjartastoppi og búin að vera án súrefnis í 5-8 mínútur.“mynd/ragna erlendsdóttirÍ stefnunni segir að Ella hafi ekki verið með heilaskaða fyrir atvikið heldur einungis líkamlegan skaða, þ.e lömun. Fyrir atvikið hafi hún getað tjáð sig með augunum, svipbrigðum og ýmsum líkamshreyfingum. Í kjölfar atviksins hafi hún misst sjón og ekki fær um að tjá sig, ekki með meðvitund, augun opin en föst til vinstri og brást ekki við neinu. „Hættan á andnauð var stöðugt fyrir hendi enda hafði slíkt áður átt sér stað hjá umönnunaraðilum á vegum Reykjavíkurborgar. Því gat ekki annað komið til álita en viðbrögð við andnauð væru undirbúinn og sá sem væri með Ellu Dís væri fær um rétt viðbrögð. Hér var líf og heilbrigði í húfi sem er eitt mikilvægasta verndarandlag íslensk réttar,“ segir í stefnunni. Ella Dís lést á heimili sínu hinn 5. júní síðastliðinn, átta ára gömul. Tengdar fréttir „Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15 Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00 "Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05 Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Ragna Erlendsdóttir hefur stefnt Reykjavíkurborg og Sinnum heimaþjónustu vegna mistaka starfsmanns sem leiddu til alvarlegra afleiðinga fyrir dóttur hennar, Ellu Dís Laurens. Hún fer fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Í stefnunni segir að í að minnsta kosti fimm skipti hafi verið gerð mistök við umönnun Ellu. Þar segir að fyrsta atvikið hafi átt sér stað í Rjóðrinu í október 2012 og í kjölfarið hafi verið útbúin neyðaráætlun sem gekk í aðalatriðum út á það að ef Ella næði ekki öndun í gegnum öndunartúbu ætti strax að skipta um túbu og hringja í kjölfarið á sjúkrabíl. Alvarlegasta atvikið hafi þó átt sér stað í Norðlingaskóla 18. mars sem urðu til þess að Ella Dís hlaut heilaskaða. Samkvæmt Rögnu eru málavextir eftirfarandi: „Umræddur starfsmaður mun hafa verið að færa Ellu annað hvort úr hjólastólnum sínum eða sjúkrarúminu yfir í vinnustól Ellu klukkan rúmlega 8 að morgni 18. mars. Við það færðist öndunartúban úr stað sem olli því að Ella fékk ekki öndun. Við það féll súrefnismettun sem mælar hljóta að hafa sýnt en mettunartækið gefur jafnframt frá sér hljóð við slíkar aðstæður. Ljóst er að ummerki um að þetta hafi gerst hljóti að hafa verið augljós því þegar ella missti andann blánaði hún. Umönnunaraðilinn áttaði sig á hvað hefði gerst en brást ekki rétt við. Hún skipti ekki um túbu, gerði ekki hjartahnoð og reyndi ekki „munn við munn“ endurlífgunaraðferðina. Virðist umönnunaraðilinn hafa frosið og hringt á sjúkrabíl í stað þess að fylgja neyðaráætluninni [...] Þegar sjúkrabíllinn kom á staðinn var túban dottin upp úr gatinu í kokinu, Ella var í hjartastoppi og búin að vera án súrefnis í 5-8 mínútur.“mynd/ragna erlendsdóttirÍ stefnunni segir að Ella hafi ekki verið með heilaskaða fyrir atvikið heldur einungis líkamlegan skaða, þ.e lömun. Fyrir atvikið hafi hún getað tjáð sig með augunum, svipbrigðum og ýmsum líkamshreyfingum. Í kjölfar atviksins hafi hún misst sjón og ekki fær um að tjá sig, ekki með meðvitund, augun opin en föst til vinstri og brást ekki við neinu. „Hættan á andnauð var stöðugt fyrir hendi enda hafði slíkt áður átt sér stað hjá umönnunaraðilum á vegum Reykjavíkurborgar. Því gat ekki annað komið til álita en viðbrögð við andnauð væru undirbúinn og sá sem væri með Ellu Dís væri fær um rétt viðbrögð. Hér var líf og heilbrigði í húfi sem er eitt mikilvægasta verndarandlag íslensk réttar,“ segir í stefnunni. Ella Dís lést á heimili sínu hinn 5. júní síðastliðinn, átta ára gömul.
Tengdar fréttir „Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15 Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00 "Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05 Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15
Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00
"Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05
Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04