„Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:15 „Staðan er ekki góð, ég var á fundi í morgun og myndir af heila hennar og heilalínurit sýndu versnandi stöðu. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki spurning hvort heldur hvenær. Hún sjálf er farin núna,“ segir Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar í samtali við Vísi í gærkvöldi. „Dóttir mín hefur ekki verið til staðar síðan 17. mars.“ Ragna segir næsta skref vera að ákveða hvort grípa eigi til endurlífgunartilrauna ef hjarta Ellu Dísar stoppar. Þann 18. mars síðastliðinn lenti Ella Dís í slysi í skólanum og lenti í hjartastoppi vegna súrefnisskorts. Túba sem staðsett var í koki hennar og aðstoðaði hana við öndun losnaði. Ragna segir að ekki hafi verið brugðist nógu hratt við því og Ella Dís hefur ekki náð meðvitund síðan. Ragna er byrjuð á því ferli að höfða mál gegn Reykjavíkurborg og heimaþjónustunni sem sinnt hefur Ellu Dís undanfarin tvö ár. Ella Dís fékk rétta sjúkdómsgreiningu árið 2012 eftir fimm ára leit. Fyrir slysið hafði hún sýnt bata og sem dæmi hafði sjón hennar batnað svo að hún þurfti ekki lengur gleraugu. „Þetta er mikill sorgartími fyrir fjölskyldu Ellu Dísar og okkur öll. Ég á mikið almenningi að þakka og Ella hefur snert líf margra og margir hafa látið líf hennar sig varða. Þess vegna hefur mér þótt sjálfsagt að gera fólki kleyft að fylgjast með henni. Hún er okkar allra.“ Ragna vonast til þess að draga megi lærdóm af sögu Ellu Dísar og vinnur nú að bók um sögu hennar. „Ég vona að þetta verði til þess að eitthvað verði gert í eftirliti í stjórnsýslu og verði til endurbóta í kerfinu. Að þetta muni aldrei koma fyrir annað barn og aðra fjölskyldu.“ Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
„Staðan er ekki góð, ég var á fundi í morgun og myndir af heila hennar og heilalínurit sýndu versnandi stöðu. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki spurning hvort heldur hvenær. Hún sjálf er farin núna,“ segir Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar í samtali við Vísi í gærkvöldi. „Dóttir mín hefur ekki verið til staðar síðan 17. mars.“ Ragna segir næsta skref vera að ákveða hvort grípa eigi til endurlífgunartilrauna ef hjarta Ellu Dísar stoppar. Þann 18. mars síðastliðinn lenti Ella Dís í slysi í skólanum og lenti í hjartastoppi vegna súrefnisskorts. Túba sem staðsett var í koki hennar og aðstoðaði hana við öndun losnaði. Ragna segir að ekki hafi verið brugðist nógu hratt við því og Ella Dís hefur ekki náð meðvitund síðan. Ragna er byrjuð á því ferli að höfða mál gegn Reykjavíkurborg og heimaþjónustunni sem sinnt hefur Ellu Dís undanfarin tvö ár. Ella Dís fékk rétta sjúkdómsgreiningu árið 2012 eftir fimm ára leit. Fyrir slysið hafði hún sýnt bata og sem dæmi hafði sjón hennar batnað svo að hún þurfti ekki lengur gleraugu. „Þetta er mikill sorgartími fyrir fjölskyldu Ellu Dísar og okkur öll. Ég á mikið almenningi að þakka og Ella hefur snert líf margra og margir hafa látið líf hennar sig varða. Þess vegna hefur mér þótt sjálfsagt að gera fólki kleyft að fylgjast með henni. Hún er okkar allra.“ Ragna vonast til þess að draga megi lærdóm af sögu Ellu Dísar og vinnur nú að bók um sögu hennar. „Ég vona að þetta verði til þess að eitthvað verði gert í eftirliti í stjórnsýslu og verði til endurbóta í kerfinu. Að þetta muni aldrei koma fyrir annað barn og aðra fjölskyldu.“
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira