Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2014 13:35 Vísir/Ernir „Það er með auðmjúku stolti sem að ég ánafna þessum peningum til þeirra,“ segir Jón Gnarr. Hann hlaut í gær Lennon Ono friðarverðlaunin og ætlar að veita verðlaunafénu til Samtaka um kvennaathvarf, um sex milljónum króna. Þegar sú hugmynd kom upp að gefa verðlaunaféið til Kvennaathvarfsins segist Jón ekki hafa verið í neinum vafa. „Það var úr mörgum verðugum málefnum að velja en í starfi mínu sem borgarstjóri kynntist ég því frábæra starfi sem Samtök um kvennaathvarf vinna á Íslandi,“ segir Jón Gnarr. „Ég fékk að kynnast starfseminni frá öðru sjónarhorni en áður.“ Kvennaathvarfið mun nýta peningana til verkefna sem áhugi hefur verið fyrir að framkvæma. Fé hefur þó vantað til þess. Verkefnin snúa að kynningu of forvörnum. „Það lítur að alvarlegu ofbeldi í okkar samfélagi. Heimilisofbeldi, kynbundnu ofbeldi gegn konum og ofbeldi gegn börnum sem er meinsemd í okkar samfélagi. Mér finnst peningunum mjög vel varið þar.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
„Það er með auðmjúku stolti sem að ég ánafna þessum peningum til þeirra,“ segir Jón Gnarr. Hann hlaut í gær Lennon Ono friðarverðlaunin og ætlar að veita verðlaunafénu til Samtaka um kvennaathvarf, um sex milljónum króna. Þegar sú hugmynd kom upp að gefa verðlaunaféið til Kvennaathvarfsins segist Jón ekki hafa verið í neinum vafa. „Það var úr mörgum verðugum málefnum að velja en í starfi mínu sem borgarstjóri kynntist ég því frábæra starfi sem Samtök um kvennaathvarf vinna á Íslandi,“ segir Jón Gnarr. „Ég fékk að kynnast starfseminni frá öðru sjónarhorni en áður.“ Kvennaathvarfið mun nýta peningana til verkefna sem áhugi hefur verið fyrir að framkvæma. Fé hefur þó vantað til þess. Verkefnin snúa að kynningu of forvörnum. „Það lítur að alvarlegu ofbeldi í okkar samfélagi. Heimilisofbeldi, kynbundnu ofbeldi gegn konum og ofbeldi gegn börnum sem er meinsemd í okkar samfélagi. Mér finnst peningunum mjög vel varið þar.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“