Segir kokteilsósuna alíslenska Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2014 13:56 Kokteilsósa. V'isir/Daníel „Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
„Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira