Nígería laust við ebólu Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2014 11:20 Kennari í Nígeríu sýnir nemendum sínum hvernig skuli þvo hendur til að draga úr líkum á ebólusmiti. Vísir/AFP Engin ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í Nígeríu síðastliðna 42 daga. Tímabilið svarar til tveggja meðgöngutímabila ebólu sem er þrjár vikur. Hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) því lýst landið laust við ebólu. „Veiran er horfin í þetta skiptið. Faraldurinn í Nígeríu er unninn,“ segir Rui Gama Vaz, talsmaður WHO í höfuðborginni Abuja. „Þetta er eftirtektarverður árangur sem sýnir fram á að mögulegt sé að stöðva ebólu.“ Síðastliðinn föstudag lýsti WHO jafnframt yfir að Senegal væri laust við ebólu. Mikill ótti greip um sig þegar fyrsta ebólutilfellið kom upp í Nígeríu sem er fjölmennasta land Afríku með 170 milljónir íbúa. Sérfræðingar hafa hrósað viðbrögðum nígerískra heilbrigðisyfirvalda, kvikum viðbrögðum þeirra og starf þar sem þeir kortlögðu alla þá sem komust í snertingu við smitaða. Alls hafa tuttugu manns greinst með ebólusmit í Nígeríu og átta þeirra látist. Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að nígerísk heilbrigðisyfirvöld hafi vaktað um 900 manns til að greina merki um smit. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Engin ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í Nígeríu síðastliðna 42 daga. Tímabilið svarar til tveggja meðgöngutímabila ebólu sem er þrjár vikur. Hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) því lýst landið laust við ebólu. „Veiran er horfin í þetta skiptið. Faraldurinn í Nígeríu er unninn,“ segir Rui Gama Vaz, talsmaður WHO í höfuðborginni Abuja. „Þetta er eftirtektarverður árangur sem sýnir fram á að mögulegt sé að stöðva ebólu.“ Síðastliðinn föstudag lýsti WHO jafnframt yfir að Senegal væri laust við ebólu. Mikill ótti greip um sig þegar fyrsta ebólutilfellið kom upp í Nígeríu sem er fjölmennasta land Afríku með 170 milljónir íbúa. Sérfræðingar hafa hrósað viðbrögðum nígerískra heilbrigðisyfirvalda, kvikum viðbrögðum þeirra og starf þar sem þeir kortlögðu alla þá sem komust í snertingu við smitaða. Alls hafa tuttugu manns greinst með ebólusmit í Nígeríu og átta þeirra látist. Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að nígerísk heilbrigðisyfirvöld hafi vaktað um 900 manns til að greina merki um smit.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira