40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2014 13:00 Dýraverndarsamtök hafa lengi barist gegn framleiðslu foie gras kæfu. Vísir/Skjáskot/AFP Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“ Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“
Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira