Í meðfylgjandi myndbandi má sjá ástæðuna fyrir því að Pollapönkararnir létu mála neglur sínar en það var Tara Lovísa Sigurjónsdóttir sem sendi strákunum þessa áskorun.
Pollapönk lenti í 15. sæti í keppninni í gærkvöldi með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice.