
Benedikt sextándi

Talan sextán tengist óneitanlega þátttöku Íslands í Eurovision gegnum árin sterkum böndum. Ísland hefur oftast hafnað í sextánda sæti eða fjórum sinnum, þar á meðal í fyrstu þrjú skiptin sem við tókum þátt.
Tengdar fréttir

Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið
Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld.

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Talandi um að ná augnablikinu - myndband
Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma.

Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld
Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum.

Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið
Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár.

Pollapönkarar fjórðu á svið
Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið.

Þetta eru keppinautar okkar í kvöld
Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram.

Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn
Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar.