"Við héldum að þetta væri stórslys“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júní 2014 19:30 Sjónarvottum, sem urðu vitni að því þegar flugvél með tvo innanborðs nauðlenti á Vatnsleysuströnd í gær, var mjög brugðið og töldu að um stórslys væri að ræða. Víkurfréttir birtu hljóðbút af neyðarkalli sem flugmaður tveggja sæta kennsluvélar af gerðinni Diamond DA20 sendi frá sér um hálf fimmleytið í gær. Vélin er í eigu flugskóla Keilis og um borð voru kennari og nemandi við skólann. Vélin missti afl í mótor þegar hún var úti yfir sjónum skammt frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Flugmanninum tókst að nauðlenda á golfvellinum en í lendingunni kollsteyptist vélin hún og endaði á hvolfi. Hjónin Ingþór Þorvaldsson og Salvör Kristín Héðinsdóttir voru á golfvellinum þegar slysið átti sér stað. Þeim brá mikið við að sjá vélina skella á jörðinni steinsnar frá þeim. „Ég var bara að einbeita mér að högginu mínu þegar mér er litið upp og ég sé flugvélina. Ég átta mig strax á því að mótorinn er bilaður vegna þess að hreyfillinn er stopp og það heyrist ekkert í vélinni. Það var algjör skelfing að sjá þetta“ segir Ingþór. „Við erum ofboðslega ánægð að ekki fór verr vegna þess að við héldum að um stórslys væri að ræða, þetta leit þannig út“ bætir Salvör við. Slysið verður rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa en á þessu stigi geta forsvarsmenn flugskólans ekki tjáð sig nánar um tildrög slyssins. Tengdar fréttir Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29. júní 2014 20:16 Flugvél nauðlenti á Vatnsleysuströnd og endaði á hvolfi Tveir voru um borð og slösuðust ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Reykjanesbæjar. Þeir fengu áfallahjálp í sjúkrabíl strax eftir slysið. 29. júní 2014 17:28 Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30. júní 2014 07:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Sjónarvottum, sem urðu vitni að því þegar flugvél með tvo innanborðs nauðlenti á Vatnsleysuströnd í gær, var mjög brugðið og töldu að um stórslys væri að ræða. Víkurfréttir birtu hljóðbút af neyðarkalli sem flugmaður tveggja sæta kennsluvélar af gerðinni Diamond DA20 sendi frá sér um hálf fimmleytið í gær. Vélin er í eigu flugskóla Keilis og um borð voru kennari og nemandi við skólann. Vélin missti afl í mótor þegar hún var úti yfir sjónum skammt frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Flugmanninum tókst að nauðlenda á golfvellinum en í lendingunni kollsteyptist vélin hún og endaði á hvolfi. Hjónin Ingþór Þorvaldsson og Salvör Kristín Héðinsdóttir voru á golfvellinum þegar slysið átti sér stað. Þeim brá mikið við að sjá vélina skella á jörðinni steinsnar frá þeim. „Ég var bara að einbeita mér að högginu mínu þegar mér er litið upp og ég sé flugvélina. Ég átta mig strax á því að mótorinn er bilaður vegna þess að hreyfillinn er stopp og það heyrist ekkert í vélinni. Það var algjör skelfing að sjá þetta“ segir Ingþór. „Við erum ofboðslega ánægð að ekki fór verr vegna þess að við héldum að um stórslys væri að ræða, þetta leit þannig út“ bætir Salvör við. Slysið verður rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa en á þessu stigi geta forsvarsmenn flugskólans ekki tjáð sig nánar um tildrög slyssins.
Tengdar fréttir Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29. júní 2014 20:16 Flugvél nauðlenti á Vatnsleysuströnd og endaði á hvolfi Tveir voru um borð og slösuðust ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Reykjanesbæjar. Þeir fengu áfallahjálp í sjúkrabíl strax eftir slysið. 29. júní 2014 17:28 Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30. júní 2014 07:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29. júní 2014 20:16
Flugvél nauðlenti á Vatnsleysuströnd og endaði á hvolfi Tveir voru um borð og slösuðust ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Reykjanesbæjar. Þeir fengu áfallahjálp í sjúkrabíl strax eftir slysið. 29. júní 2014 17:28
Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30. júní 2014 07:00