Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld.
Mirko Vucinic og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juve sem komu bæði í síðari hálfleik.
Napoli á þó möguleika að minnka muninn aftur í níu stig á morgun en þá mætir liðið Atalanta á heimavelli. AC Milan er svo í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir Napoli.
Juventus með tólf stiga forystu

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti

„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn

Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“
Enski boltinn

