Tromsö eins og að flytja heim á Ísafjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 25. janúar 2013 19:15 Ráðning Íslendings sem framkvæmdastjóra skrifstofu Norðurskautsráðsins er viðurkenning fyrir framlag Íslands til Norðurslóða, segir Magnús Jóhannesson, sem tók við starfinu í vikunni. Íslendingar buðu fram Reykjavík undir höfuðstöðvarnar en Tromsö hafði betur. Þjóðfánar þeirra átta ríkja sem mynda Norðurskautsráðsráðið voru leiddir fram við athöfn sem markaði stofnun fastaskrifstofu ráðsins. Aðildarlönd eru þau sem eiga lögsögu norðan heimskautsbaugs; Bandaríkin, Rússland og Kanada ásamt Norðurlöndunum. Með staðsetningu í Tromsö er Norðmönnum að takast að gera borgina að einskonar höfuðborg Norðurslóða. Íslendingur verður þó í lykilhlutverki. Magnús Jóhannesson undirritaði ráðningarsamning sem fyrsti framkvæmdastóri en hann var áður ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis. Magnús undirritaði síðan samning við utanríkisráðherra Noregs um að það verði heimaríki skrifstofunnar en við háborðið sátu einnig utanríkisráðherra Svíþjóðar og Norðurslóðaráðherra Kanada. Spurður hvort ráðningin væri ekki mikill persónulegur heiður svaraði Magnús í fréttum Stöðvar 2 að þetta væri ekki síður viðurkenning fyrir metnaðarfulla stefnu Íslendinga í málefnum Norðurslóða. Íslensk stjórnvöld kepptu hins vegar um að höfuðstöðvarnar yrðu í Reykjavík en Tromsö hafði betur í því kapphlaupi. Magnús kveðst ekki vita hversvegna Reykjavík varð undir en kvartar ekki undan því að flytja til Tromsö. „Þetta er nú bara eins og smábær á Vestfjörðum. Ég er fæddur og uppalinn á Ísafirði og mér finnst ég að sumu leyti vera kominn heim." Verkefni Magnúsar fyrstu mánuðina verður að koma skrifstofunni á fót í Tromsö og ráða nokkra starfsmenn. Markmiðið er að starfsemin verði komin á fullt í maímánuði í vor. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Ráðning Íslendings sem framkvæmdastjóra skrifstofu Norðurskautsráðsins er viðurkenning fyrir framlag Íslands til Norðurslóða, segir Magnús Jóhannesson, sem tók við starfinu í vikunni. Íslendingar buðu fram Reykjavík undir höfuðstöðvarnar en Tromsö hafði betur. Þjóðfánar þeirra átta ríkja sem mynda Norðurskautsráðsráðið voru leiddir fram við athöfn sem markaði stofnun fastaskrifstofu ráðsins. Aðildarlönd eru þau sem eiga lögsögu norðan heimskautsbaugs; Bandaríkin, Rússland og Kanada ásamt Norðurlöndunum. Með staðsetningu í Tromsö er Norðmönnum að takast að gera borgina að einskonar höfuðborg Norðurslóða. Íslendingur verður þó í lykilhlutverki. Magnús Jóhannesson undirritaði ráðningarsamning sem fyrsti framkvæmdastóri en hann var áður ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis. Magnús undirritaði síðan samning við utanríkisráðherra Noregs um að það verði heimaríki skrifstofunnar en við háborðið sátu einnig utanríkisráðherra Svíþjóðar og Norðurslóðaráðherra Kanada. Spurður hvort ráðningin væri ekki mikill persónulegur heiður svaraði Magnús í fréttum Stöðvar 2 að þetta væri ekki síður viðurkenning fyrir metnaðarfulla stefnu Íslendinga í málefnum Norðurslóða. Íslensk stjórnvöld kepptu hins vegar um að höfuðstöðvarnar yrðu í Reykjavík en Tromsö hafði betur í því kapphlaupi. Magnús kveðst ekki vita hversvegna Reykjavík varð undir en kvartar ekki undan því að flytja til Tromsö. „Þetta er nú bara eins og smábær á Vestfjörðum. Ég er fæddur og uppalinn á Ísafirði og mér finnst ég að sumu leyti vera kominn heim." Verkefni Magnúsar fyrstu mánuðina verður að koma skrifstofunni á fót í Tromsö og ráða nokkra starfsmenn. Markmiðið er að starfsemin verði komin á fullt í maímánuði í vor.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira