Tromsö eins og að flytja heim á Ísafjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 25. janúar 2013 19:15 Ráðning Íslendings sem framkvæmdastjóra skrifstofu Norðurskautsráðsins er viðurkenning fyrir framlag Íslands til Norðurslóða, segir Magnús Jóhannesson, sem tók við starfinu í vikunni. Íslendingar buðu fram Reykjavík undir höfuðstöðvarnar en Tromsö hafði betur. Þjóðfánar þeirra átta ríkja sem mynda Norðurskautsráðsráðið voru leiddir fram við athöfn sem markaði stofnun fastaskrifstofu ráðsins. Aðildarlönd eru þau sem eiga lögsögu norðan heimskautsbaugs; Bandaríkin, Rússland og Kanada ásamt Norðurlöndunum. Með staðsetningu í Tromsö er Norðmönnum að takast að gera borgina að einskonar höfuðborg Norðurslóða. Íslendingur verður þó í lykilhlutverki. Magnús Jóhannesson undirritaði ráðningarsamning sem fyrsti framkvæmdastóri en hann var áður ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis. Magnús undirritaði síðan samning við utanríkisráðherra Noregs um að það verði heimaríki skrifstofunnar en við háborðið sátu einnig utanríkisráðherra Svíþjóðar og Norðurslóðaráðherra Kanada. Spurður hvort ráðningin væri ekki mikill persónulegur heiður svaraði Magnús í fréttum Stöðvar 2 að þetta væri ekki síður viðurkenning fyrir metnaðarfulla stefnu Íslendinga í málefnum Norðurslóða. Íslensk stjórnvöld kepptu hins vegar um að höfuðstöðvarnar yrðu í Reykjavík en Tromsö hafði betur í því kapphlaupi. Magnús kveðst ekki vita hversvegna Reykjavík varð undir en kvartar ekki undan því að flytja til Tromsö. „Þetta er nú bara eins og smábær á Vestfjörðum. Ég er fæddur og uppalinn á Ísafirði og mér finnst ég að sumu leyti vera kominn heim." Verkefni Magnúsar fyrstu mánuðina verður að koma skrifstofunni á fót í Tromsö og ráða nokkra starfsmenn. Markmiðið er að starfsemin verði komin á fullt í maímánuði í vor. Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Ráðning Íslendings sem framkvæmdastjóra skrifstofu Norðurskautsráðsins er viðurkenning fyrir framlag Íslands til Norðurslóða, segir Magnús Jóhannesson, sem tók við starfinu í vikunni. Íslendingar buðu fram Reykjavík undir höfuðstöðvarnar en Tromsö hafði betur. Þjóðfánar þeirra átta ríkja sem mynda Norðurskautsráðsráðið voru leiddir fram við athöfn sem markaði stofnun fastaskrifstofu ráðsins. Aðildarlönd eru þau sem eiga lögsögu norðan heimskautsbaugs; Bandaríkin, Rússland og Kanada ásamt Norðurlöndunum. Með staðsetningu í Tromsö er Norðmönnum að takast að gera borgina að einskonar höfuðborg Norðurslóða. Íslendingur verður þó í lykilhlutverki. Magnús Jóhannesson undirritaði ráðningarsamning sem fyrsti framkvæmdastóri en hann var áður ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis. Magnús undirritaði síðan samning við utanríkisráðherra Noregs um að það verði heimaríki skrifstofunnar en við háborðið sátu einnig utanríkisráðherra Svíþjóðar og Norðurslóðaráðherra Kanada. Spurður hvort ráðningin væri ekki mikill persónulegur heiður svaraði Magnús í fréttum Stöðvar 2 að þetta væri ekki síður viðurkenning fyrir metnaðarfulla stefnu Íslendinga í málefnum Norðurslóða. Íslensk stjórnvöld kepptu hins vegar um að höfuðstöðvarnar yrðu í Reykjavík en Tromsö hafði betur í því kapphlaupi. Magnús kveðst ekki vita hversvegna Reykjavík varð undir en kvartar ekki undan því að flytja til Tromsö. „Þetta er nú bara eins og smábær á Vestfjörðum. Ég er fæddur og uppalinn á Ísafirði og mér finnst ég að sumu leyti vera kominn heim." Verkefni Magnúsar fyrstu mánuðina verður að koma skrifstofunni á fót í Tromsö og ráða nokkra starfsmenn. Markmiðið er að starfsemin verði komin á fullt í maímánuði í vor.
Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira