Börn hlaupa sífellt hægar Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 28. nóvember 2013 00:00 Börn þurfa að reyna á sig í að minnsta kosti eina klukkustund á dag samtals. Börn hlaupa ekki jafnhratt og foreldrar þeirra gerðu þegar þeir voru börn. Þetta eru niðurstöður nýrrar umfangsmikillar rannsóknar sem kynntar voru á ársfundi samtakanna American Heart Association. Á vef BBC segir að vísindamenn hafi skoðað gögn sem náðu yfir 46 ára tímabil. Voru gögnin um rúmlega 25 milljónir barna í 28 löndum. Rannsóknin leiddi í ljós að börn í dag eru að meðaltali 90 sekúndum lengur að hlaupa 1,6 km en börn sem hlupu sömu vegalengd fyrir 30 árum. Þetta á við bæði stúlkur og drengi á aldrinum níu til 17 ára. Telja vísindamenn að offita sé skýringin í 30% til 60% tilfellanna. Vandinn er einkum á Vesturlöndum en hans verður einnig vart í sumum Asíulöndum, eins og til dæmis Suður-Kóreu, Kína og Hong Kong. Haft er eftir stjórnanda rannsóknarinnar, dr. Grant Tomkinson, að afleiðingarnar fyrir þau börn sem hlaupa hægar en foreldrar þeirra gerðu fyrir 30 árum geti orðið alvarlegar þegar þau verða fullorðin. Hættan á að þau fái hjartasjúkdóma síðar á ævinni verði meiri. Sérfræðingar segja að börn og unglingar eigi að hreyfa sig í að minnsta kosti eina klukkustund á dag samtals þannig að verulega reyni á líkamann. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira
Börn hlaupa ekki jafnhratt og foreldrar þeirra gerðu þegar þeir voru börn. Þetta eru niðurstöður nýrrar umfangsmikillar rannsóknar sem kynntar voru á ársfundi samtakanna American Heart Association. Á vef BBC segir að vísindamenn hafi skoðað gögn sem náðu yfir 46 ára tímabil. Voru gögnin um rúmlega 25 milljónir barna í 28 löndum. Rannsóknin leiddi í ljós að börn í dag eru að meðaltali 90 sekúndum lengur að hlaupa 1,6 km en börn sem hlupu sömu vegalengd fyrir 30 árum. Þetta á við bæði stúlkur og drengi á aldrinum níu til 17 ára. Telja vísindamenn að offita sé skýringin í 30% til 60% tilfellanna. Vandinn er einkum á Vesturlöndum en hans verður einnig vart í sumum Asíulöndum, eins og til dæmis Suður-Kóreu, Kína og Hong Kong. Haft er eftir stjórnanda rannsóknarinnar, dr. Grant Tomkinson, að afleiðingarnar fyrir þau börn sem hlaupa hægar en foreldrar þeirra gerðu fyrir 30 árum geti orðið alvarlegar þegar þau verða fullorðin. Hættan á að þau fái hjartasjúkdóma síðar á ævinni verði meiri. Sérfræðingar segja að börn og unglingar eigi að hreyfa sig í að minnsta kosti eina klukkustund á dag samtals þannig að verulega reyni á líkamann.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira