Erlent

Enn eru óleyst ágreiningsmál

Guðsteinn Bjarnason skrifar
Sendinefndir frá ESB og Íran hittust í Genf í dag.
Sendinefndir frá ESB og Íran hittust í Genf í dag. Mynd/AP
Svo virðist sem það sé krafa Írana um að mega framleiða eigin kjarnorkueldsneyti sem helst strandar á í viðræðum þeirra við sex ríki um kjarnorkuáætlun sína.

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kom til Genfar í gær að taka þátt í viðræðunum, en þær hófust á miðvikudag.

Íranar vonast til þess að alþjóðlegum refsiaðgerðum verði aflétt, fari svo að samningar takist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×