Það hefur enginn haft samband við mig Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2013 07:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur mikla þekkingu á íslenskri kvennaknattspyrnu. Fréttablaðð/daníel Staða íslenska landsliðsþjálfara kvenna er laus en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, gaf ekki kost á sér í starfið áfram. KSÍ hefur að undanförnu verið í leit að nýjum landsliðsþjálfara en Þorlákur Árnason, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, hefur nú þegar afþakkað starfið. Nú þykir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstads í Svíþjóð, líklegasti arftakinn en hún er margreyndur þjálfari sem þekkir íslenska kvennaknattspyrnu vel en Elísabet þjálfaði Val til margra ára og gerði liðið nokkrum sinnum að Íslandsmeisturum. „KSÍ hefur ekkert haft samband við mig,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í samtali við Fréttablaðið. Hávær umræða hefur verið um íslenska kvennalandsliðið undanfarna viku og hafa sumir leikmenn liðsins verið gagnrýndir harðlega. Leikmenn liðsins virðast hafa sent Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf þess efnis að hann skildi láta gott heita og stíga til hliðar. „Mér finnst umræðan um kvennalandsliðið hafa farið út í miklar öfgar síðustu daga. Mér þykir alveg ótrúlega vænt um þessar stelpur og hef þjálfað þær flestallar á einhverjum tímapunkti á Íslandi. Mér þykir því þessi umræða afskaplega leiðinleg. Þetta eru allt frábærir leikmenn í þessu liði og íslenska kvennalandsliðið mun halda áfram að standa sig vel inn á fótboltavellinum, sama hver tekur við þeim, segir Elísabet. “ Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Staða íslenska landsliðsþjálfara kvenna er laus en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, gaf ekki kost á sér í starfið áfram. KSÍ hefur að undanförnu verið í leit að nýjum landsliðsþjálfara en Þorlákur Árnason, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, hefur nú þegar afþakkað starfið. Nú þykir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstads í Svíþjóð, líklegasti arftakinn en hún er margreyndur þjálfari sem þekkir íslenska kvennaknattspyrnu vel en Elísabet þjálfaði Val til margra ára og gerði liðið nokkrum sinnum að Íslandsmeisturum. „KSÍ hefur ekkert haft samband við mig,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í samtali við Fréttablaðið. Hávær umræða hefur verið um íslenska kvennalandsliðið undanfarna viku og hafa sumir leikmenn liðsins verið gagnrýndir harðlega. Leikmenn liðsins virðast hafa sent Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf þess efnis að hann skildi láta gott heita og stíga til hliðar. „Mér finnst umræðan um kvennalandsliðið hafa farið út í miklar öfgar síðustu daga. Mér þykir alveg ótrúlega vænt um þessar stelpur og hef þjálfað þær flestallar á einhverjum tímapunkti á Íslandi. Mér þykir því þessi umræða afskaplega leiðinleg. Þetta eru allt frábærir leikmenn í þessu liði og íslenska kvennalandsliðið mun halda áfram að standa sig vel inn á fótboltavellinum, sama hver tekur við þeim, segir Elísabet. “
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki