Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2013 16:20 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Margir líta á þetta jafnfram sem einvígi á milli snillinganna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveggja bestu fótboltamanna í heimi í dag. Þeir hafa hitað vel upp fyrir leikinn í þessum mánuði og eru saman komnir með 19 mörk í janúar þar af sjö þeirra um síðustu helgi. Það sem vekur þó athygli að Cristiano Ronaldo, ávallt í öðru sæti á eftir Messi, hefur skorað einu marki meira en Messi í janúar eða 10 mörk á móti 9 mörkum Argentínumannsins. Þeir eru þegar búnir að gera betur í ár en í janúar í fyrra (Messi 7 og Cristiano 6). Messi slær Ronaldo við að því leiti að hann hefur skorað í fyrstu sex leikjum ársins 2013. Lionel Messi er búinn að skora 17 mörk í 22 leikjum sínum á móti Real Madrid og hefur skorað í þremur síðustu leikjum liðanna. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti skoraði í sex leikjum í röð á móti Barcelona, samtals sjö mörk, en það er met í El Clasico.Leikir Cristiano Ronaldo með Real Madrid í janúar 2013: 6. janúar - 4-3 sigur á Real Sociedad [2 mörk] 9. janúar, bikar - 4-0 sigur á Celta Vigo [3 mörk]12. janúar - Markalaust jafntefli við Osasuna [Lék ekki] 15. janúar, bikar - 2-0 sigur á Valencia [0 mörk] 20. janúar - 5-0 sigur á Valencia [2 mörk] 23. janúar, bikar - 1-1 jafntefli við Valencia [0 mörk] 27. janúar - 4-0 sigur á Getafe [3 mörk]Samtals: 10 mörk í 6 leikjumLeikir Lionel Messi með Barcelona í janúar 2013: 6. janúar - 4-0 sigur á Espanyol [1 mark]10. janúar, bikar - 5-0 sigur á Córdoba [Lék ekki] 13. janúar - 3-1 sigur á Malaga [1 mark] 16. janúar, bikar - 2-2 jafntefli við Malaga [1 mark] 19. janúar - 2-3 tap fyrir Real Sociedad [1 mark] 24. janúar, bikar - 4-2 sigur á Malaga [1 mark] 27. janúar - 5-1 sigur á Osasuna [4 mörk]Samtals: 9 mörk í 6 leikjum Spænski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Margir líta á þetta jafnfram sem einvígi á milli snillinganna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveggja bestu fótboltamanna í heimi í dag. Þeir hafa hitað vel upp fyrir leikinn í þessum mánuði og eru saman komnir með 19 mörk í janúar þar af sjö þeirra um síðustu helgi. Það sem vekur þó athygli að Cristiano Ronaldo, ávallt í öðru sæti á eftir Messi, hefur skorað einu marki meira en Messi í janúar eða 10 mörk á móti 9 mörkum Argentínumannsins. Þeir eru þegar búnir að gera betur í ár en í janúar í fyrra (Messi 7 og Cristiano 6). Messi slær Ronaldo við að því leiti að hann hefur skorað í fyrstu sex leikjum ársins 2013. Lionel Messi er búinn að skora 17 mörk í 22 leikjum sínum á móti Real Madrid og hefur skorað í þremur síðustu leikjum liðanna. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti skoraði í sex leikjum í röð á móti Barcelona, samtals sjö mörk, en það er met í El Clasico.Leikir Cristiano Ronaldo með Real Madrid í janúar 2013: 6. janúar - 4-3 sigur á Real Sociedad [2 mörk] 9. janúar, bikar - 4-0 sigur á Celta Vigo [3 mörk]12. janúar - Markalaust jafntefli við Osasuna [Lék ekki] 15. janúar, bikar - 2-0 sigur á Valencia [0 mörk] 20. janúar - 5-0 sigur á Valencia [2 mörk] 23. janúar, bikar - 1-1 jafntefli við Valencia [0 mörk] 27. janúar - 4-0 sigur á Getafe [3 mörk]Samtals: 10 mörk í 6 leikjumLeikir Lionel Messi með Barcelona í janúar 2013: 6. janúar - 4-0 sigur á Espanyol [1 mark]10. janúar, bikar - 5-0 sigur á Córdoba [Lék ekki] 13. janúar - 3-1 sigur á Malaga [1 mark] 16. janúar, bikar - 2-2 jafntefli við Malaga [1 mark] 19. janúar - 2-3 tap fyrir Real Sociedad [1 mark] 24. janúar, bikar - 4-2 sigur á Malaga [1 mark] 27. janúar - 5-1 sigur á Osasuna [4 mörk]Samtals: 9 mörk í 6 leikjum
Spænski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira