Motta: PSG vinnur Meistaradeildina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 19:00 Motta í leik með PSG mynd/nordic photos/getty Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira