Motta: PSG vinnur Meistaradeildina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 19:00 Motta í leik með PSG mynd/nordic photos/getty Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu. PSG hefur byrjað Meistaradeildina frábærlega og náð í 13 stig í fimm fyrstu leikjum sínum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þegar ein umferð er eftir. PSG komst í átta liða úrslit á síðustu leiktíð en tapaði þá fyrir Barcelona. Í ár er Motta sannfærður um að lið Laurent Blanc geti farið alla leið í keppninni. „Ég er viss um að við munum vinna Meistaradeildina. Við erum með mjög sterkt lið. Markmiðið er að vera með í öllum keppnum í apríl,“ sagði Motta við fjölmiðla í Frakklandi. Motta hefur leikið frábærlega með liðinu á leiktíðinni og honum líður mjög vel hjá félaginu eftir mörg erfið ár, þar á meðal eitt hjá Atletico Madrid 2007 til 2008 þar sem kom nærri því að hætta í boltanum. „Mér líður vel hér og það er gott að finna mikilvægi sitt. Þetta er það sem ég vildi. Erfiðasta árið var þegar ég var hjá Atletico. Ég íhugaði að hætta í fótbolta en kom til baka sem sterkari leikmaður og sterkari persóna utan vallar.“ Motta lék tvisvar fyrir Brasilíu árið 2003 en hætti skömmu seinna að gefa kost á sér í landsliðið þegar hann flutti til Evrópu og gekk til liðs við Barcelona. Hann er nú með ítalskt ríkisfang og hefur leikið nokkra landsleiki fyrir Ítalíu. „Þegar ég kom til Evrópu þá vildi ég ekki leika í treyju Selecao (brasilíska landsliðins). Í fullri hreinskilni og nú reyni ég eftir fremsta megni að komast í ítalska landsliðið,“ sagði Motta.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira