Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2013 12:30 Wesley Sneijder og Didier Drogba fagna markinu. Nordicphotos/AFP Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. Ítölsku meisturunum í Juventus nægði jafntefli til þess að tryggja sér annað sætið í riðlinum en þurfa nú að sætta sig við að taka þátt í Evrópudeildinni eftir áramót. Leiknum var hætt eftir 31 mínútu í gær en í dag fóru fram síðustu 59 mínúturnar. Það var hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fengið skallasendingu frá Didier Drogba. Didier Drogba fagnaði gríðarlega í leikslok enda sýndi hann enn á ný hversu mikill sigurvegari hann er. Real Madrid vann riðilinn með miklum yfirburðum og hlaut níu stigum meira en Galatasaray. Stigin sjö sem Galatasaray náði sá hinsvegar til þess að knattspyrnustjórinn Roberto Mancini slapp við að sitja eftir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þriðja árið í röð. Mancini náði ekki að fara með Manchester City upp úr riðlakeppninni undanfarin tvö tímabil. Leikurinn fór fram við skelfilegar aðstæður á Turk Telekom Arena í Istanbul en völlurinn var nánast eins og eitt drullusvað og leikmenn áttu í miklum erfiðleikum með að rekja boltann. Nordicphotos/AFP Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. Ítölsku meisturunum í Juventus nægði jafntefli til þess að tryggja sér annað sætið í riðlinum en þurfa nú að sætta sig við að taka þátt í Evrópudeildinni eftir áramót. Leiknum var hætt eftir 31 mínútu í gær en í dag fóru fram síðustu 59 mínúturnar. Það var hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fengið skallasendingu frá Didier Drogba. Didier Drogba fagnaði gríðarlega í leikslok enda sýndi hann enn á ný hversu mikill sigurvegari hann er. Real Madrid vann riðilinn með miklum yfirburðum og hlaut níu stigum meira en Galatasaray. Stigin sjö sem Galatasaray náði sá hinsvegar til þess að knattspyrnustjórinn Roberto Mancini slapp við að sitja eftir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þriðja árið í röð. Mancini náði ekki að fara með Manchester City upp úr riðlakeppninni undanfarin tvö tímabil. Leikurinn fór fram við skelfilegar aðstæður á Turk Telekom Arena í Istanbul en völlurinn var nánast eins og eitt drullusvað og leikmenn áttu í miklum erfiðleikum með að rekja boltann. Nordicphotos/AFP
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira