Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2013 13:47 Stuðningsmenn Borussia Dortmund. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%) Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira
Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%)
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira