Mjólkandi mæður upp á kant við Instagram Jóhannes Stefánsson skrifar 29. júní 2013 15:08 Brjóstagjöf á almannafæri fer fyrir brjóstið á sumum. Deilur mæðra með börn á brjósti og Instagram hafa komið upp eftir að Instagram lokaði aðgangi „Lekandi brjóstsins" (e. The Leaky Boob), sem birtir gjarnan myndir af konum að gefa börnum sínum brjóst. Stofnandi Lekandi brjóstsins, Jessica Martin-Weber, hefur farið þess á leit að Instagram skýri stefnu sína hvað varðar myndir af brjóstagjöfum í kjölfar þess að aðgangi Leka brjóstsins var lokað. Instagram gaf þau svör að aðgangnum hefði verið lokað fyrir mistök og baðst afsökunar á óhagræðinu. Talsmaður Instagram sagði í viðtali við Huffington Post að „stefna okkar leyfi myndir af brjóstagjöf. Hins vegar komi það stundum fyrir að mistök verði þegar við förum yfir kvartanir frá notendum. Í þessu tilfelli lokuðum við aðgangnum en leiðréttum mistökin um leið og við vorum látin vita." Aðgangurinn hefur verið opnaður á ný. Martin-Weber hefur þó enn áhyggjur af því að Instagram muni loka síðunni að nýju og hefur farið fram á að samskiptamiðlarnir skýri stefnu sína hvað varðar myndir af brjóstagjöf. „Það er mikilvægt að mæður sjái brjóstagjöf. Aðrir þurfa líka að sjá brjóstagjöf svo að ofuráherslu á kynferði kvenlíkamans linni. Við þurfum að hvetja mæður til að standa við það þegar þær segjast ætla að gefa börnum brjóst úti í samfélaginu og samfélagið þarf að gangast við þeim að fullu og hætta að refsa þeim þannig að þær þurfi að fela brjóstagjöfina," er haft eftir Martin-Weber. Instagram hefur sett notendum sínum ráðleggingar þar sem þeir eru hvattir til að sýna umburðarlyndi gagnvart viðkvæmu efni. Nánar er fjallað um málið á Huffington Post. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Deilur mæðra með börn á brjósti og Instagram hafa komið upp eftir að Instagram lokaði aðgangi „Lekandi brjóstsins" (e. The Leaky Boob), sem birtir gjarnan myndir af konum að gefa börnum sínum brjóst. Stofnandi Lekandi brjóstsins, Jessica Martin-Weber, hefur farið þess á leit að Instagram skýri stefnu sína hvað varðar myndir af brjóstagjöfum í kjölfar þess að aðgangi Leka brjóstsins var lokað. Instagram gaf þau svör að aðgangnum hefði verið lokað fyrir mistök og baðst afsökunar á óhagræðinu. Talsmaður Instagram sagði í viðtali við Huffington Post að „stefna okkar leyfi myndir af brjóstagjöf. Hins vegar komi það stundum fyrir að mistök verði þegar við förum yfir kvartanir frá notendum. Í þessu tilfelli lokuðum við aðgangnum en leiðréttum mistökin um leið og við vorum látin vita." Aðgangurinn hefur verið opnaður á ný. Martin-Weber hefur þó enn áhyggjur af því að Instagram muni loka síðunni að nýju og hefur farið fram á að samskiptamiðlarnir skýri stefnu sína hvað varðar myndir af brjóstagjöf. „Það er mikilvægt að mæður sjái brjóstagjöf. Aðrir þurfa líka að sjá brjóstagjöf svo að ofuráherslu á kynferði kvenlíkamans linni. Við þurfum að hvetja mæður til að standa við það þegar þær segjast ætla að gefa börnum brjóst úti í samfélaginu og samfélagið þarf að gangast við þeim að fullu og hætta að refsa þeim þannig að þær þurfi að fela brjóstagjöfina," er haft eftir Martin-Weber. Instagram hefur sett notendum sínum ráðleggingar þar sem þeir eru hvattir til að sýna umburðarlyndi gagnvart viðkvæmu efni. Nánar er fjallað um málið á Huffington Post.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira