Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 15:14 Birkir Bjarnason. - MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira