Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Jakob Bjarnar skrifar 27. nóvember 2013 10:09 Víst er að margir eiga eftir að sakna Adolfs Inga af skjánum. Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. Alls á að segja upp 60 starfsmönnum og á það við um allar deildir þó talað sé um að Rás 1 verði illa fyrir barðinu á niðurskurðarhnífnum. Samkvæmt heimildum Vísis er þrúgandi andrúmsloft meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins við Efstaleiti en boðaður hefur verið mikill niðurskurður sem meðal annars mun þýða að um 60 starfsmönnum verður sagt upp. Uppsagnirnar fara þannig fram að starfsmenn eru kallaðir upp á 5. hæð, þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri og yfirstjórnin situr, og afhent uppsagnarbréf. Meðal þeirra sem sagt er upp núna eru Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður en hann hefur starfað hjá stofnuninni í 22 ár. Ekki þarf að efa að margir munu sakna Adolfs Inga af skjánum en mikla athygli vakti nýverið þegar hann tók viðtal við landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck á móðurmáli þjálfarans, sænsku. Fréttatímum verður fækkað og þeir styttir og herma heimildir Vísis að það hafi það í för með sér meðal annars að Kristófer Svavarsson, sem flutt hefur landsmönnum fréttir að næturlagi í útvarpinu, sé meðal þeirra sem sagt er upp. Uppsagnirnar eru sagðar meiri nú en farið var í árið 2009 og þóttu þær aðgerðir sársaukafullar. Arndís Björk Ásgeirsdóttir en hún hefur annast útsendingar Sinfóníuhljómsveitarinnar er meðal þeirra sem hefur verið sagt upp. Þá eru þeir Dagur Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og Ásgeir Eyþórsson, sem starfar á Rás 2 við þáttagerð, meðal þeirra sem eru komnir með uppsagnarbréf. Vísir reyndi að ná tali af Páli Magnússyni í gær, vegna ástandsins, en þá var blaðamanni tjáð, af ritara hans, að Páll myndi ekki tjá sig við aðra fjölmiðla fyrr en á föstudag. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. Alls á að segja upp 60 starfsmönnum og á það við um allar deildir þó talað sé um að Rás 1 verði illa fyrir barðinu á niðurskurðarhnífnum. Samkvæmt heimildum Vísis er þrúgandi andrúmsloft meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins við Efstaleiti en boðaður hefur verið mikill niðurskurður sem meðal annars mun þýða að um 60 starfsmönnum verður sagt upp. Uppsagnirnar fara þannig fram að starfsmenn eru kallaðir upp á 5. hæð, þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri og yfirstjórnin situr, og afhent uppsagnarbréf. Meðal þeirra sem sagt er upp núna eru Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður en hann hefur starfað hjá stofnuninni í 22 ár. Ekki þarf að efa að margir munu sakna Adolfs Inga af skjánum en mikla athygli vakti nýverið þegar hann tók viðtal við landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck á móðurmáli þjálfarans, sænsku. Fréttatímum verður fækkað og þeir styttir og herma heimildir Vísis að það hafi það í för með sér meðal annars að Kristófer Svavarsson, sem flutt hefur landsmönnum fréttir að næturlagi í útvarpinu, sé meðal þeirra sem sagt er upp. Uppsagnirnar eru sagðar meiri nú en farið var í árið 2009 og þóttu þær aðgerðir sársaukafullar. Arndís Björk Ásgeirsdóttir en hún hefur annast útsendingar Sinfóníuhljómsveitarinnar er meðal þeirra sem hefur verið sagt upp. Þá eru þeir Dagur Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og Ásgeir Eyþórsson, sem starfar á Rás 2 við þáttagerð, meðal þeirra sem eru komnir með uppsagnarbréf. Vísir reyndi að ná tali af Páli Magnússyni í gær, vegna ástandsins, en þá var blaðamanni tjáð, af ritara hans, að Páll myndi ekki tjá sig við aðra fjölmiðla fyrr en á föstudag.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira