Búið að velja EM-hópinn | Edda ekki valin 24. júní 2013 11:07 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. vísir/stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Ísland spilar sinn fyrsta leik í mótinu þann 11. júlí. Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir er meidd en er samt valinn. Vonir standa til að hún nái að jafna sig. Sif Atladóttir er einnig að glíma við meiðsli og kemur til móts við hópinn eftir tvo daga. Báðir leikmenn eru þó spurningamerki á þessum tímapunkti. Þær stelpur sem voru valdar í 40 manna hópinn en komust ekki í þennan hóp þurfa að vera á tánum segir landsliðsþjálfarinn. "Það gæti ýmislegt breyst og stelpurnar fyrir utan þennan hóp þurfa að vera klárar að hoppa í slaginn." Athygli vekur að miðjumaðurinn Edda Garðarsdóttir er ekki í hópnum en hún hefur spilað 103 landsleiki.Hópurinn:Markverðir: Þóra B. Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir, StjarnanAðrir leikmenn: Katrín Jónsdóttir, Umea Dóra María Lárusdóttir, Valur Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína G. Viðarsdóttir, Chelsea Ladies Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Ladies Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Valur Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Elín Metta Jensen, Valur Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Ísland spilar sinn fyrsta leik í mótinu þann 11. júlí. Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir er meidd en er samt valinn. Vonir standa til að hún nái að jafna sig. Sif Atladóttir er einnig að glíma við meiðsli og kemur til móts við hópinn eftir tvo daga. Báðir leikmenn eru þó spurningamerki á þessum tímapunkti. Þær stelpur sem voru valdar í 40 manna hópinn en komust ekki í þennan hóp þurfa að vera á tánum segir landsliðsþjálfarinn. "Það gæti ýmislegt breyst og stelpurnar fyrir utan þennan hóp þurfa að vera klárar að hoppa í slaginn." Athygli vekur að miðjumaðurinn Edda Garðarsdóttir er ekki í hópnum en hún hefur spilað 103 landsleiki.Hópurinn:Markverðir: Þóra B. Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir, StjarnanAðrir leikmenn: Katrín Jónsdóttir, Umea Dóra María Lárusdóttir, Valur Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína G. Viðarsdóttir, Chelsea Ladies Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Ladies Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Valur Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Elín Metta Jensen, Valur Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan
Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira