Erlent

Franska þingið heimilar hjónavígslur samkynhneigðra

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Talsmenn aukinna réttinda samkynhneigðra fagna eflaust í dag.
Talsmenn aukinna réttinda samkynhneigðra fagna eflaust í dag. Mynd/ AFP.
Franska þingið samþykkti í dag frumvarp sem heimilar hjónavígslur samkynhneigðra para. Atkvæði féllu þannig að 331 samþykkti frumvarpið en 225 greiddu atkvæði gegn, eftir því sem fram kemur á vef CNN.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×