Fullyrðir að spænski fótboltinn sé spilltur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2013 09:15 Augusto Cesar Lendoiro Nordicphotos/Getty Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. Spænska úrvalsdeildin hefur til skoðunar viðureign Deportivo og Levante þann 13. apríl. Deportivo vann 4-0 sigu og sagði Javier Barkero eftir leikinn að sér hefði virst sem liðsfélagar sínir hefðu ekki reynt sitt besta. „Deportivo hefur aldrei tekið þátt í hagræðingu úrslita," segir Lendoiro. Hann segir þó ljóst að annað hafi verið uppi á teningnum í lokaumferðinni á Spáni tímabilið 2010-2011 þegar Deportivo féll úr deildinni. „Við vitum öll hvað gerðist þá og sérstaklega fjölmiðlar. Það má reikna með því að átt verði við úrslit leikja á næstu vikum," segir Lendoiro. Vísar hann þar í að lítið sé eftir af tímabilinu. Forráðamenn Levante segja í yfirlýsingu að þeir muni aðstoða við rannsókn málsins. Þeir hafi þó enga trú á því að þjálfarar eða leikmenn liðsins séu spilltir. Evrópulögreglan tilkynnti í febrúar að 680 leikir um heim allan, þar með talinn leikur í Meistaradeild Evrópu sem fram fór á Englandi, séu til rannsóknar. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. Spænska úrvalsdeildin hefur til skoðunar viðureign Deportivo og Levante þann 13. apríl. Deportivo vann 4-0 sigu og sagði Javier Barkero eftir leikinn að sér hefði virst sem liðsfélagar sínir hefðu ekki reynt sitt besta. „Deportivo hefur aldrei tekið þátt í hagræðingu úrslita," segir Lendoiro. Hann segir þó ljóst að annað hafi verið uppi á teningnum í lokaumferðinni á Spáni tímabilið 2010-2011 þegar Deportivo féll úr deildinni. „Við vitum öll hvað gerðist þá og sérstaklega fjölmiðlar. Það má reikna með því að átt verði við úrslit leikja á næstu vikum," segir Lendoiro. Vísar hann þar í að lítið sé eftir af tímabilinu. Forráðamenn Levante segja í yfirlýsingu að þeir muni aðstoða við rannsókn málsins. Þeir hafi þó enga trú á því að þjálfarar eða leikmenn liðsins séu spilltir. Evrópulögreglan tilkynnti í febrúar að 680 leikir um heim allan, þar með talinn leikur í Meistaradeild Evrópu sem fram fór á Englandi, séu til rannsóknar.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira