Páll biðst afsökunar 28. nóvember 2013 18:30 Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira
Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann.
Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08