„Þetta var erfiður fundur“ 28. nóvember 2013 14:06 Páll Magnússon, útvarpsstjóri, í viðtali við Stöð 2 eftir fundinn í morgun. Mynd/Stöð 2 „Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira