Erlent

Vottar Mandela virðingu sína

Guðsteinn Bjarnason skrifar
Obama horfir út um gluggann í fangaklefanum á Robben-eyju, sem Nelson Mandela hírðist í árum saman.
Obama horfir út um gluggann í fangaklefanum á Robben-eyju, sem Nelson Mandela hírðist í árum saman. fréttablaðið/AP
„Heimurinn er þakklátur fyrir hetjurnar frá Robben-eyju, sem minna okkur á að engir fjötrar eða hlekkir standast styrk mannsandans,“ skrifaði Barack Obama Bandaríkjaforseti í gestabók fangelsisins á Robben-eyju, þar sem Nelson Mandela hírðist í 18 ár af þeim 27 sem hann var í haldi aðskilnaðarstjórnar hvíta minnihlutans.

Obama heimsótti ekki Mandela sjálfan, sem hefur legið þungt haldinn undanfarna viku á sjúkrahúsi í Pretoríu, orðinn 94 ára gamall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×