Stórleikstjóri styður Náttúruverndarsamtök Íslands 8. júní 2013 17:21 Darren Aronofsky. „Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
„Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira