Kaþólsku Magðalenusysturnar þjóðarskömm fyrir Íra Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 20:47 Stúlkurnar máttu þola harðræði af hálfu kirkjunnar þar sem þær voru niðurlægðar og beittar miklum aga. Skjáskot úr kvikmyndinni The Magdalene Sisters Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila