Ástand heimsins í nokkrum myndum Óli Kristján Ármannsson skrifar 14. júní 2013 07:00 Örtröð myndaðist á Saint Lazare-lestarstöðinni í París í verkfalli starfsmanna franska lestarfyrirtækisins SNCF í gær. Stéttarfélög andsnúin umbótaaðgerðum franskra stjórnvalda á lestarkerfinu, sem ákveðin voru í maílok, kölluðu eftir verkfallinu. Nordicphotos/AFP Búddamunkar í Búrma komu saman í klaustri í útjaðri Jangon í gær til að leita leiða til að bera klæði á vopn í skæðum trúardeilum sem staðið hafa í landinu síðan herforingjastjórnin lét af völdum fyrir tveimur árum. Dæmi eru um mannskæðar árásir munka á múslíma, en að þeim hafa árásirnar oftast beinst. Fremst á myndinni er Wirathu, búddamunkur frá Mandalei, sem vakið hefur athygli fyrir hatursfulla orðræðu um múslíma.Nordicphotos/AFP Í Frakklandi trufar verkfall lestarstarfsmanna, Búddamunkar í Búrma reyna að hætta að ráðast á þá sem eru Islamstrúar og óeirðalögregla lemur enn á Mótmælendum í Tyrklandi.Mótmælendur hrópa slagorð til stuðnings Edward Snowden, fyrrverandi njósnara Bandaríkjanna, í kröfugöngu við sendiráð Bandaríkjanna í Hong Kong í gær. Snowden hefur greint frá umfangsmiklum rafrænum persónunjósnum Bandaríkjanna víða um lönd, þar á meðal í Kína.Nordicphotos/AFPHermenn Suður-Kóreu sýna hæfni sína í bardagalistum við upphaf æfinga gegn hryðjuverkum í gær. Æfingarnar og sýningin eru hluti af undirbúningi undir fjórðu asísku bardagalista- og innanhússíþróttaleikana í Insjeon, vestur af Seúl, á næsta ári. Keppt er í bardagalistum, ballskák, dansi og fleiri innanhússgreinum.Nordicphotos/AFPÍvo Jósipóvic, forseti Króatíu, og Ívan Gasparóvic, forseti Slóvakíu, kanna heiðursvörð við upphaf 18. fundar leiðtoga Mið-Evrópuríkja í Bratislava í Slóvakíu í gær.Nordicphotos/AFPKym Johnson, listdansari og sjónvarpskynnir, stillir sér upp við nýja auglýsingu dýraverndarsamtakanna PETA í Sidney í Ástralíu í gær. Á myndinni er hún sjálf án klæða með kanínu í fanginu. Auglýsingaherferðinni er ætlað að auka vitund neytenda og hvetja þá til að kaupa ekki vörur sem prófaðar hafa verið á dýrum.Nordicphotos/AFPÓeirðalögreglumenn snúa aftur á varðstöðvar sínar eftir að hafa ráðist á mótmælendur með táragasi í Ankara í Tyrklandi í gær. Forsætisráðherra landsins hefur gefið því undir fótinn að endurskoða áætlanir um að byggja í almenningsgarði í Istanbúl, en mótmæli vegna hans voru kveikjan að enn frekari mótmælum um landið allt.Nordicphotos/AFP Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira
Búddamunkar í Búrma komu saman í klaustri í útjaðri Jangon í gær til að leita leiða til að bera klæði á vopn í skæðum trúardeilum sem staðið hafa í landinu síðan herforingjastjórnin lét af völdum fyrir tveimur árum. Dæmi eru um mannskæðar árásir munka á múslíma, en að þeim hafa árásirnar oftast beinst. Fremst á myndinni er Wirathu, búddamunkur frá Mandalei, sem vakið hefur athygli fyrir hatursfulla orðræðu um múslíma.Nordicphotos/AFP Í Frakklandi trufar verkfall lestarstarfsmanna, Búddamunkar í Búrma reyna að hætta að ráðast á þá sem eru Islamstrúar og óeirðalögregla lemur enn á Mótmælendum í Tyrklandi.Mótmælendur hrópa slagorð til stuðnings Edward Snowden, fyrrverandi njósnara Bandaríkjanna, í kröfugöngu við sendiráð Bandaríkjanna í Hong Kong í gær. Snowden hefur greint frá umfangsmiklum rafrænum persónunjósnum Bandaríkjanna víða um lönd, þar á meðal í Kína.Nordicphotos/AFPHermenn Suður-Kóreu sýna hæfni sína í bardagalistum við upphaf æfinga gegn hryðjuverkum í gær. Æfingarnar og sýningin eru hluti af undirbúningi undir fjórðu asísku bardagalista- og innanhússíþróttaleikana í Insjeon, vestur af Seúl, á næsta ári. Keppt er í bardagalistum, ballskák, dansi og fleiri innanhússgreinum.Nordicphotos/AFPÍvo Jósipóvic, forseti Króatíu, og Ívan Gasparóvic, forseti Slóvakíu, kanna heiðursvörð við upphaf 18. fundar leiðtoga Mið-Evrópuríkja í Bratislava í Slóvakíu í gær.Nordicphotos/AFPKym Johnson, listdansari og sjónvarpskynnir, stillir sér upp við nýja auglýsingu dýraverndarsamtakanna PETA í Sidney í Ástralíu í gær. Á myndinni er hún sjálf án klæða með kanínu í fanginu. Auglýsingaherferðinni er ætlað að auka vitund neytenda og hvetja þá til að kaupa ekki vörur sem prófaðar hafa verið á dýrum.Nordicphotos/AFPÓeirðalögreglumenn snúa aftur á varðstöðvar sínar eftir að hafa ráðist á mótmælendur með táragasi í Ankara í Tyrklandi í gær. Forsætisráðherra landsins hefur gefið því undir fótinn að endurskoða áætlanir um að byggja í almenningsgarði í Istanbúl, en mótmæli vegna hans voru kveikjan að enn frekari mótmælum um landið allt.Nordicphotos/AFP
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira