Stórkostleg markvarsla Þóru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 22:46 Þóra Björg hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug. Mynd / Heimasíða LdB Malmö Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34