Gunnhildur Yrsa meidd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 21:34 Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld.Þóra Björg Helgadóttir tognaði aftan í læri í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Þá sat Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir allan tímann á varamannabekknum í 4-2 sigurleik Arna-Björnar gegn botnliði Sandviken. Gunnhildur Yrsa staðfesti í samtali við Vísi að hún hefði meiðst í aðdraganda leiksins. Ákveðið hefði verið að tefla ekki á tvær hættur. Óljóst er hve alvarleg meiðsli landsliðskonunnar eru en það mun koma í ljós á næstum dögum. Sigurður Ragnar sagði á blaðamannafundi landsliðsins í dag að Gunnhildur Yrsa væri ein þeirra sem hann ætlaði að taka stöðuna á í landsleiknum gegn Dönum ytra þann 20. júní. Mikil óvissa ríkir hvort Gunnhildur verði klár í slaginn fyrir þann tíma. Meiðslalisti landsliðsins lengist með hverjum deginum. Þegar er Sif Atladóttir meidd og óvíst hvort hún geti leikið á Evrópumótinu. Katrín Ómarsdóttir er að jafna sig á meiðslum og þá er Hólmfríður Magnúsdóttir í kapphlaupi við tímann að komast í sitt besta form. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld.Þóra Björg Helgadóttir tognaði aftan í læri í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Þá sat Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir allan tímann á varamannabekknum í 4-2 sigurleik Arna-Björnar gegn botnliði Sandviken. Gunnhildur Yrsa staðfesti í samtali við Vísi að hún hefði meiðst í aðdraganda leiksins. Ákveðið hefði verið að tefla ekki á tvær hættur. Óljóst er hve alvarleg meiðsli landsliðskonunnar eru en það mun koma í ljós á næstum dögum. Sigurður Ragnar sagði á blaðamannafundi landsliðsins í dag að Gunnhildur Yrsa væri ein þeirra sem hann ætlaði að taka stöðuna á í landsleiknum gegn Dönum ytra þann 20. júní. Mikil óvissa ríkir hvort Gunnhildur verði klár í slaginn fyrir þann tíma. Meiðslalisti landsliðsins lengist með hverjum deginum. Þegar er Sif Atladóttir meidd og óvíst hvort hún geti leikið á Evrópumótinu. Katrín Ómarsdóttir er að jafna sig á meiðslum og þá er Hólmfríður Magnúsdóttir í kapphlaupi við tímann að komast í sitt besta form.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn